Riftun Gamla sáttmála

Endurreist Þjóðveldi lýsir því formlega yfir að í fyrsta lagi hafi bæði Norska og Danska konungsríkið brugðist „Gamla sáttmála“ frá 1262-4 – þegar Þjóðveldið var lagt niður að undirlagi Danska Konungsríkisins árið 1662 og þegar Alþingi var leyst upp fáeinum árum síðar af Dönum og í öðru lagi þegar Danska konungsríkið kom á fölsku lýðræðisríki í skjóli stjórnarskrár sem rituð var að undirlagi og í krafti norsk-danskra valdhafa árin 1874 og 1918-20.

Endurreist Þjóðveldi frá 2013 lýsir einhliða yfir riftun Gamla sáttmála og hafnar öllum valda afskiptum Skandinavískra ríkja á Íslandi yfir innanríkismálum Þjóðveldis Íslands og eða borgurum þess.

Framangreint var rætt og kosið um rafrænt og sett í lög Þjóðveldis þann 10. nóvember 2016.

 

 

This entry was posted in Lagasafn and tagged . Bookmark the permalink.

Comments are closed.