Tilkynning um Héraðsþing í október 2018

Héraðsþing verða haldin samkvæmt tilmælum stjórnarskrár í október 2018. Héraðsþing Reykjaness verður sett miðvikudaginn 17. október kl. 1600. Einungis eitt þing er virkt innan Þjóðveldis um þessar mundir, því verður þingfundur Allsherjarþings haldið á sama þingi.

Minnt er á að Þjóðveldi er samsett úr sjálfstæðum héraðsþingum sem lýst hafa yfir fylgni við stjórnarskrá þess. Héraðsþing Þjóðveldis eru öllum opin, en ekki Allsherjarþing. Einungis staðfestir og virkir borgarar Þjóðveldis hafa atkvæðisrétt á þingum.

 

This entry was posted in Tilkynningar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.