Þjóðveldi er byggt á kröfunni um beint lýðræði og það krefst þess að við séum opin fyrir öllum viðhorfum sem lögð eru fram af virðingu og í samræðuvilja. Það er okkar viðhorf að ofbeldi, byltingar og mótmæli séu tímasóun, að beint lýðræði byggist á Lýðræðissamræðu sem þrífst á gagnkvæmri virðingu og endurmati.
Neðangreindir tenglar eru í stjórnarskrá Þjóðveldis svo og ítarefni af ýmsu tagi. Eru borgarar Þjóðveldis hvattir til að kynna sér hvaðeina er viðkemur stjórnarskrám á breiðum grundvelli og taka virkan þátt í mótun sinnar eigin.
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2021 – pdf.
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2017 – pdf.
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2016 – pdf.
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2015 – pdf (úrelt).
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2014 – pdf (úrelt).
- Stjórnarskrá fyrir Endurreist Þjóðveldi – 2014, glærur – pdf (úrelt).
- Bókin Endurreist Þjóðveldi (hljóðbók) eftir Guðjón Hreinberg
- Stjórnarskrá – Lýðveldið Ísland frá 1944
- Konungsríkið Ísland frá 1918.
- Stjórnarskrá Dansk-Íslenska ríkisins frá 1874.
- Stjórnarskrárdrögin 2012 – Lýðveldið Ísland
- Stjórnarskrár umræðan 2012-3 – althingi.is
- Stjórnarskrá Bandaríkjanna
- Páll Skúlason heimspekiprófessor; „Þurfum við stjórnarskrá?“
- Umhverfisfréttir.is
- Þorskastríðin – lhg.is
- Ágúst og skúli – stjornskipun.is
- Ýmis vefföng á althingi.is um stjórnarskrár málefni
Ef þér finnst eitthvað vanta máttu koma því á framfæri. *