Stjórnarskrár og ítarefni

Þjóðveldi er byggt á kröfunni um beint lýðræði og það krefst þess að við séum opin fyrir öllum viðhorfum sem lögð eru fram af virðingu og í samræðuvilja. Það er okkar viðhorf að ofbeldi, byltingar og mótmæli séu tímasóun, að beint lýðræði byggist á Lýðræðissamræðu sem þrífst á gagnkvæmri virðingu og endurmati.

Neðangreindir tenglar eru í stjórnarskrá Þjóðveldis svo og ítarefni af ýmsu tagi. Eru borgarar Þjóðveldis hvattir til að kynna sér hvaðeina er viðkemur stjórnarskrám á breiðum grundvelli og taka virkan þátt í mótun sinnar eigin.

Ef þér finnst eitthvað vanta máttu koma því á framfæri. *

 

Comments are closed.