Efnisflokkur: Tilkynningar

Tilkynning um héraðsþing í janúar 2019

IMG_00641

Héraðsþing Reykjaness verður sett föstudaginn 18. janúar næstkomandi. Ekki hefur borist tilkynning frá öðrum héraðsþingum fyrir janúar. Reykjanesþing er eina virka héraðsþing landsins um þessar mundir sem lýst hefur fylgni og hollustu við stjórnarskrá Þjóðveldis. Hver sem er getur skipulagt héraðsþing í sínu héraði en til að þing sé sett þarf að auglýsa það opinberlega á viðurkenndan hátt eða á þeim vettvangi sem ríkið notar fyrir eigin lögbirtingu. Til að … Lesa meira


Tilkynning um Héraðsþing í október 2018

IMG_00641

Héraðsþing verða haldin samkvæmt tilmælum stjórnarskrár í október 2018. Héraðsþing Reykjaness verður sett miðvikudaginn 17. október kl. 1600. Einungis eitt þing er virkt innan Þjóðveldis um þessar mundir, því verður þingfundur Allsherjarþings haldið á sama þingi. Minnt er á að Þjóðveldi er samsett úr sjálfstæðum héraðsþingum sem lýst hafa yfir fylgni við stjórnarskrá þess. Héraðsþing Þjóðveldis eru öllum opin, en ekki Allsherjarþing. Einungis staðfestir og virkir borgarar Þjóðveldis hafa atkvæðisrétt … Lesa meira


Tilkynning um Alþingi 2018

IMG_00641

Í samræmi við ályktanir frá héraðsþingum 2017 verður Allsherjarþing Þjóðveldis haldið 14. júní næstkomandi kl. 1600. Þáttaka á Alþingi er einungis opin borgurum Þjóðveldis og í samræmi við stjórnarskrá og ákvarðanir Héraðsþinga. Nánari upplýsingar hjá Guðjóni Hreinberg og Ármanni Guðmundssyni.