Af opinberum útgáfum þinga

Á héraðsþingi í janúar 2019 voru allir Alþingismenn Þjóðveldis staddir. Farið var vandlega ofaní reikningsstuðla og forsendur fyrir því hvernig við tækjum upp Silfurdal – sem áður hefur verið lögfestur sem gjaldmiðill ríkisins – og hvernig það væri útfært.

Í kjölfarið spannst umræðan þannig að ákveðið var að gefa ekki þessar reiknireglur út á vefnum að sinni og að jafnframt yrðu þing Þjóðveldis 2019 og 2020 haldin óformlega og þegar þurfa þykir með rafrænum hætti.

Þetta er ástæðan fyrir að lítið er gefið út áf vef Þjóðveldis um þessar mundir. Það var lögfest og bókuð ákvörðun um það.

 

 

This entry was posted in Fréttir and tagged . Bookmark the permalink.

Comments are closed.