Tag Archives: Ályktun

Af opinberum útgáfum þinga

IMG_00641

Á héraðsþingi í janúar 2019 voru allir Alþingismenn Þjóðveldis staddir. Farið var vandlega ofaní reikningsstuðla og forsendur fyrir því hvernig við tækjum upp Silfurdal – sem áður hefur verið lögfestur sem gjaldmiðill ríkisins – og hvernig það væri útfært. Í kjölfarið spannst umræðan þannig að ákveðið var að gefa ekki þessar reiknireglur út á vefnum að sinni og að jafnframt yrðu þing Þjóðveldis 2019 og 2020 haldin óformlega og þegar … Lesa meira


Héraðsþing Gullbringu og Kjalarness 13. okt. 2017

myndmerki

Um helgun lands, vætti og eign Héraðsþing hófst á almennri umræðu um hvort ræða þyrfti sérstaka skilgreiningu á hugtakinu eign. Minnst er á eign og eignarrétt í Stjórnarskrá Þjóðveldis en ekki skilgreint sérstaklega hvað eign er. Gefið er óbeint í skyn í stjórnarskrá að skilgreina mætti hugakið betur í lagalegu samhengi og þá með tilliti til vægis á milli hagsmuna samfélags annars vegar og einstaklings hins vegar. Framangreind atriði komu … Lesa meira


Allsherjarþing 2016

myndmerki

Í desember 2016 var haldið Allsherjarþing Þjóðveldis, eða Alþingi. Ýmis stjórnarskráratriði voru rædd, s.s. varðandi staðfestingu borgara, kosningarétt og þingsókn á héruðum, eignarhald útlendinga á eignum hérlendis, og aðild ríkisins að alþjóðasamningum. Síðasta atriðið var sérstaklega rýnt með tilsjón til hegðunar „Lýðveldisins Ísland frá 1944.“ Ræddur var undirbúningur sem hófst á Héraðsþingi í október, að mótun farvegs til utanríkissamskipta og stefnumörkun rædd ásamt markmiðum. Kosinn var fyrsti Lögsögumaður Endurreists Þjóðveldis. Hlaut einróma kosningu … Lesa meira


Víkingaskjöldur og Skjaldarmerki

IMG_00641

Samþykkt var í umræðum sumarið 2016 að leita eftir snyrtilegri hönnun á Vikinga skildi eða orðu sem hægt er að sæma fólk sem tilefni er til að sýna sérstakan heiður. Samþykkt er að slíkur gripur sé smíðaður úr silfri – af gullsmið – og sé hver skjöldur sérsmíðaður eða merktur þeim sem hann hlýtur. Ekki var rætt að þessu sinni að enn er óhannað skjaldarmerki Þjóðveldis – sem ætla mætti að nyti forgangs eða … Lesa meira