Tag Archives: Lög

Lög um Þjóðveldisdag

myndmerki

Í júní var einróma samþykkt af öllum þingmönnum Þjóðveldis eftirfarandi lög og hafa frá 4. júlí 2021 talist samþykkt af Allsherjarþingi: Þjóðveldisdagurinn er stofndagur Þjóðveldis og afmælisdagur þeirrar þjóðar sem varð til með formlegum hætti á fimmtudegi við sumarsólstöður sumarið 930. Þetta er sá dagur sem Þjóðveldi eldra og Endurreist Þjóðveldi voru stofnsett, en reikniregla fyrri daga kann að vera önnur en hér er lögfest. Frá og með sumarsólstöðum 2022 … Lesa meira


Riftun Gamla sáttmála

myndmerki

Endurreist Þjóðveldi lýsir því formlega yfir að í fyrsta lagi hafi bæði Norska og Danska konungsríkið brugðist „Gamla sáttmála“ frá 1262/4, þegar Þjóðveldið var ólöglega lagt niður að undirlagi Danska Konungsríkisins árið 1662 (í samstarfi við innlenda Quislinga) og þegar Alþingi var leyst upp fáeinum árum síðar af Dönum og í öðru lagi þegar Danska konungsríkið kom á fölsku lýðræðisríki í skjóli stjórnarskrár sem rituð var að undirlagi og í … Lesa meira


Fánalög

myndmerki

1. Þjóðfáni Endureists Þjóðveldis er Hvítbláinn, sem kenndur er við Einar Benediktsson skáld. 2. Er fáninn valinn samkvæmt stjórnarskrá Þjóðveldis með lýðræðislegum hætti. 3. Ekki má draga Hvítbláann að hún frá sólarlagi til sólarupprásar. 4. Bera skyldi virðingu fyrir þjóðfána Þjóðveldis eftir almennu velsæmi, og má áminna þar um. 5. Allir borgarar Þjóðveldis geta dregið fána sinn að hún hvenær sem henta þykir frá sólarupprás til sólarlags. 6. Aðilum sem … Lesa meira