Nýtt útlit á vef Þjóðveldis

Í október 2016 var skipt um vefumsjónarkerfi. Hætt var notkun hins ágæta GetSimple vefkefis sem hefur gagnast okkur vel og sett upp WordPress kerfi sem hentar betur.

Bæði kerfin eru góð þar sem þau eiga við. Kröfur vefsins hafa aukist eftir því sem starfsemi Þjóðveldis hefur færst í aukana og fyrra vefkerfið hentar ekki nýjum kröfum. Þó er það gott kerfi þar sem það á við.

Gamla útgáfa vefsins er ennþá uppsett og hægt er að nálgast hana á „eldri.nyttland.is

 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.