Tag Archives: Sumarsólstöður

Héraðs og Allsherjarþing, júlí 2021

IMG_00641

Ákveðið var í febrúar 2021, í rafrænu umræðuferli, að endurskoða Stjórnarskrá Þjóðveldis með tilliti til heilsufarsaðgerða af hálfu ríkisins. Lauk þeirri umræðu með allsherjar atkvæðagreiðslu þann 4. júlí 2021, með hundrað prósent samþykki og hundrað prósent mætingu; Breytt var 28. grein Stjórnarskrár og er breytingin samstundis virk. Einnig fór fram umræða meðal þingmanna Þjóðveldis dagana 18. til 25. júní 2021 að setja þyrfti lög sem tilgreina með skýrum og auðskildum … Lesa meira


Sumarsólstöður 2017 og gjaldmiðill Þjóðveldis

IMG_00641

Eins og fram kemur í greininni Héraðsþing í janúar 2017 hefur talsvert verið rætt innan Þjóðveldis um upptöku gjaldmiðils fyrir ríkið. Á héraðsþingi í apríl 2017 var mest rætt um þessi mál ásamt utanríkismálum. Ekki þótti ástæða til að færa inn sérstaka færslu á nyttland.is eftir umræður apríl þings þar eð umræðuefnin voru í aðalatriðum þau sömu og rædd voru á janúar þingi. Rætt var hvað gert hefði verið í utanríkismálum og … Lesa meira