Tag Archives: Reglugerð

Staðfestir borgarar og óstaðfestir

myndmerki

Við lentum í þeim vanda, við umræður um 48ndu grein Stjórnarskrár Þjóðveldis frá 2015, að við vissum ekki fyrir víst hverjir væru staðfestir borgarar og hverjir ekki, og þá hverjir hefðu máls- og atkvæðisrétt á þingum. Það hefur verið stefna okkar síðan Þjóðveldið var endurreist á Þingvöllum við sumarsólstöður 2013, að forðast of mikla skráningu og skjölun – eða það sem kalla má skjalavald. Við höldum ekki formlega skrásetningu yfir … Lesa meira