Tag Archives: Alþingi

Héraðs- og Allsherjarþing í október 2018

myndmerki

Eins og fram kemur í auglýsingu fyrir Októberþing, er aðeins eitt héraðsþing starfandi innan Þjóðveldis. Þegar Allsherjarþing var síðast haldið – í júní 2018 – var ákveðið meðal þingmanna að Júlíþing félli niður þar sem öll helstu mál voru rædd á Alþingi og engin pressandi málefni órædd fram að héraðsþingi í október. Að þessu sinni var þing haldið 17. október 2018 og kom Alþingi saman á Héraðsþingi Reykjaness. Þingið að … Lesa meira


Allsherjarþing júní 2018

myndmerki

Í samræmi við ályktun héraðsþinga í október 2017 var ákveðið að auglýsa Allsherjarþing í júní 2018 og setja þinghelgi á fimmtudegi viku fyrir sumarsólstöður en sumarsólstöður 2018 falla á fimmtudag þann 21. júní og var þinghelgi sett þann 14. júní. Á efnisskrá voru fyrst og fremst þrjú atriði. Að taka fyrir afsögn Ragnars Sigurðssonar Proppé sem lögsögumaður Þjóðveldis, stofnun Héraðsþings Reykjaness og snið opinberra tilkynninga og setningu þinga. Fyrsta Í … Lesa meira