Tag Archives: Alþingi

Héraðs og Allsherjarþing, júlí 2021

IMG_00641

Ákveðið var í febrúar 2021, í rafrænu umræðuferli, að endurskoða Stjórnarskrá Þjóðveldis með tilliti til heilsufarsaðgerða af hálfu ríkisins. Lauk þeirri umræðu með allsherjar atkvæðagreiðslu þann 4. júlí 2021, með hundrað prósent samþykki og hundrað prósent mætingu; Breytt var 28. grein Stjórnarskrár og er breytingin samstundis virk. Einnig fór fram umræða meðal þingmanna Þjóðveldis dagana 18. til 25. júní 2021 að setja þyrfti lög sem tilgreina með skýrum og auðskildum … Lesa meira


Héraðs- og Allsherjarþing í október 2018

myndmerki

Eins og fram kemur í auglýsingu fyrir Októberþing, er aðeins eitt héraðsþing starfandi innan Þjóðveldis. Þegar Allsherjarþing var síðast haldið – í júní 2018 – var ákveðið meðal þingmanna að Júlíþing félli niður þar sem öll helstu mál voru rædd á Alþingi og engin pressandi málefni órædd fram að héraðsþingi í október. Að þessu sinni var þing haldið 17. október 2018 og kom Alþingi saman á Héraðsþingi Reykjaness. Þingið að … Lesa meira


Allsherjarþing júní 2018

myndmerki

Í samræmi við ályktun héraðsþinga í október 2017 var ákveðið að auglýsa Allsherjarþing í júní 2018 og setja þinghelgi á fimmtudegi viku fyrir sumarsólstöður en sumarsólstöður 2018 falla á fimmtudag þann 21. júní og var þinghelgi sett þann 14. júní. Á efnisskrá voru fyrst og fremst þrjú atriði. Að taka fyrir afsögn Ragnars Sigurðssonar Proppé sem lögsögumaður Þjóðveldis, stofnun Héraðsþings Reykjaness og snið opinberra tilkynninga og setningu þinga. Fyrsta Í … Lesa meira